United Kingdom og sviđin jörđ

Roy Hattersley fjallar um "Hina ţrjósku Íslendinga" í grein sinni og minnist samskipta sinna viđ afkomendur víkinga og ţjófa, sem voru ađ verja tilveru rétt sinn, fiskveiđarnar. Eigum viđ ađ fara ađ rifja upp sögu Breta og nýlendustefnu ţeirra, til ţess ţarf heilan bókaflokk. En ef viđ förum í huganum eftir landakortinu um Afríku, Asíu og Ástralíu sjáum viđ sviđna jörđ eftir Breska heimsveldiđ sem var einna afkastamest ásamt Frökkum, Spánverjum, Hollendingum og öđrum nýlendurćningjum. En svo kom ađ ţví ađ ein ţrjósk smáţjóđ á kletti norđur í hafi stóđ sameinuđ á rétti sínum og heimsveldiđ varđ ađ láta undan síga.
Er nema von ađ ţeim svíđi örlítiđ?
mbl.is Hinir ţrjósku Íslendingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njáll Harđarson

Ţađ má ekki gleyma opíumstríđinu í Kína, ţar voru Englendingar mjög duglegir

Njáll Harđarson, 8.1.2010 kl. 09:26

2 Smámynd: Rúnar Ţór Ţórarinsson

Margir Englendingar eru ófćrir um ađ hugsa á sanngjarnan hátt um annađ fólk og kýs ađ láta stjórnina sjá um arđrán á öđrum og er sátt viđ ađ mata sig á sannleikanum. Svona eins og rúm 50% íslendinga voru fyrir hrun. Gott ađ finna sterka strauma í gagnstćđa átt hjá ţjóđinni ţessa dagana. Vekur von.

Rúnar Ţór Ţórarinsson, 8.1.2010 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband